Goðann daginn lesendur góðir ef það eru einhverjir lesendur enþá.
Vildi bara upplýsa fólk að Bambus er enþá við lífsmark þá að það sé ekki mikið dritað niður á þessa síðu,en það er mitt álit að blogg hafi nú dalað mikið bara almennt hjá öllum sem eru að blogga,og ekki myndi ég nenna að skrifa eithvað bull dag eftir dag inná netið.
En það var annað Bambus ætlar í sumarbústaðaferð um páskana og þá verður aldeilis tekið á því, ekki er enn búið að ákveða hvaða bústaður verður fyrir valinu en eftir að fréttist að við værum að fara hafa margir viljað lána okkur bústað og við höfum ekki undan að svara bréfum sem koma inn til okkar frá folki sem vill endilega lána okkur bústað!!!
en allavavega gleðilega páska og farsælt komandi sumar!!!!!
HFG